Lýsing
Blautþurrkuboxin eru hönnuð fyrir hefðbundnar stærðir af blautþurrkum. Boxið er einstaklega þægilegt í notkun þar sem hægt er að fylgjast með stöðu á þurrkunum ásamt því að gúmmíkantur meðfram lokinu gerir það að verkum að þurrkurnar haldast blautar og mjúkar. Blautþurkkuboxið er laust við PVA, BPA og Þalata.