Lýsing
Við erum trylltar í PAM.
Hann er ekki bara fallegur á útlitið heldur er hann svefnþjálfi, náttljós og bluetooth hátalari allt í einum pakka.
Hægt er að stilla Pam þannig að þegar barnið á að vera sofandi þá er hann rauður, 30 mínútum áður en barnið fer á fætur verður hann appelsínugulur og loksins grænn þegar barnið má fara fram úr. Fullkomið fyrir litla næturbröltara sem halda að dagurinn sé kominn.