

















Stútkanna – Munchkin
1.890 kr.
Dásamleg æfingarkanna með höldum fyrir yngstu krílin. Mjúkur og sveigjanlegur silicone stútur sem hentar vel til þess að venja af pela og æfa þau í að drekka úr glasi. Hægt er að taka höldin af.
BPA frítt og má þrífa í uppþvottavél.
Tengdar vörur
-
Raise skeið og gaffall – Munchkin1.490 kr.Æðisleg vara frá Munchkin. Örugg og skemmtileg vara til að æfa börnin í að borða með gaffal og skeið.
-
Byrjenda skeiðar – Munchkin690 kr.- 6 Skeiðar í pakka - Mjúkir viðkomu - Má fara í uppvöskunarvél - Fyrir 4 mánaða og eldri - BPA frítt
-
4 stack a bowls – Munchkin1.990 kr.-4 plast skálar -4 lok + 1 aukalok á snakkskál -Þétt lok svo það hellist ekki úr -Fullkomið í ferðalagið -6 mánaða og eldri -BPA frítt
-
Skál með sogskál – BAMBAM
2.790 kr.1.953 kr.-Falleg og stílhrein skál úr plasti með sogskál -Sogskálin gerir það verkum að hægt er að festa hana við borð -
Diskur með sogskál – Munchkin1.990 kr.-Diskur með sterkri sogskál -4 litir: Bleikur, blár, fjólublár og grænn -Má setja í efstu grind í uppvöskunarvél -BPA frítt -Fyrir 6 mánaða og eldri