Lýsing
Ferðaskvísan frá Munchkin er virkilega þægilegur kostur til að mata barnið bæði heima og á ferðinni. Sílikonbelgurinn er fylltur með barnamat og hann kreistur þannig að maturinn kemur í skeiðina. Lok fylgir með svo að auðvelt er að ferðast með skvísuna.