





Sjampó kanna – Munchkin
1.690 kr.
Sjámpó kannan frá Munchkin gerir þér kleift að hreinsa sápu úr hári barnsins án þess að sápan fari í andlit barnsins. Kannan er mjúk og sveigjanleg svo að hún mótast eftir enni barnsins og hreinsar aðeins úr hárinu.
Tengdar vörur
-
-
Foss baðleikfang- Munchkin2.390 kr.-4 litríkar fígúrur - 3 með sogskálum og 1 til að hella úr -12 mánaða og eldri
-
Staflaðu í baðið – Munchkin3.590 kr.Skemmtilegt baðleikfang þar sem þú staflar saman á þinn hátt litla veru, skemmtilegt fyrir ímyndunaraflið.
-
Ormurinn – Munchkin1.690 kr.Sjö mismunandi stórar baðdollur sem hægt er að festa saman og mynda orm ofl. Baðdollurnar eru númeraðar frá 1-7.
-
Squeeze ‘n switch baðleikfang – Ubbi2.890 kr.-4 í setti: Græn mörgæs, gulur kúlufiskur, blár hvalur og rauður kolkrabbi -Hægt að taka topp og botn í sundur sem fyrirbyggir það að mygla að innan. -Fyrir 9 mánaða og eldri -Má setja í uppvöskunarvél -PVC, BPA og Phtalate frítt