Lýsing
360 stál glasið heldur drykknum vel köldum svo tímum skiptir. Glasið er gætt þeim eiginleikum að vera „spill-proof“ og er með tvöfalt létt stál svo það svitnar ekki að utan. Lok fylgir glasinu svo hægt sé að halda stútnum hreinum í ferðalaginu.
Það er mjög auðvelt að taka glasið í sundur og því mjög auðvelt að þrífa.