-30%






Matarstell – BAMBAM
5.490 kr. 3.843 kr.
Fallegt og stílhreint matarstell frá BAMBAM. Stellið er úr lífrænu plasti (melamine) og inniheldur matardisk, skál, skeið og gaffal.
Birgðir:
Ekki til á lager
Skrá á óskalista
Skoða í óskalista
Flokkur Borðbúnaður, Gjafavara, Matartíminn
Deila
Tengdar vörur
-
Polish stálhnífapör – Munchkin2.790 kr.Dásamlega sæt hnífapör úr stáli fyrir börnin. Sérstaklega hönnuð fyrir börn sem eru að æfa sig að nota hnífapör. Þæginlegt hald og rúnaðir kantar.
-
Miracle 360°glas- Munchkin1.690 kr.-296 ml -Mælt með af tannlæknum -Hægt er drekka úr allan hringinn, 360° -Hellist ekki úr því þegar glasi er hvolft -Auðvelt að þrífa -4 litir -Fyrir 12 mánaða og eldri -BPA frítt -Má setja í uppvöskunarvél
-
Miracle cup lok – Munchkin890 kr.Lok fyrir Miracle glösin frá Munchkin. Með þeim er þæginlegt að ferðast með glösin og passa upp á hreinlæti.
-
2 White Hot diskar – Munchkin1.990 kr.-Rönd á disk verður hvít ef matur er of heitur -Má fara í uppvöskunarvél -Má fara í frost -Má fara í örbylgjuofn -Fyrir 6 mánaða og eldri -BPA frítt
-
White hot skeiðar – Munchkin1.390 kr.4 barnaskeiðar úr White hot línunni hjá Munchkin. Skeiðarnar hafa þann eiginleika að verða hvítar ef að maturinn er of heitur fyrir barnið. Frábær lögun á skeiðinni og mýkt hennar hentar einstaklega vel fyrir fyrstu bitana hjá börnunum.