Lýsing
Ergobaby vafningur
Fallegu vafningarnir frá Ergobaby hafa þá eiginleika að gefa litlu krílunum öryggi. Hægt er að setja hendur barnsins í vasa innan á vafningnum svo að hendurnar fara ekki á flakk. Mjaðmir barnsins eru rétt staðsettar í pokanum. Auðvelt er að taka fætur barnsins úr pokanum fyrir bleyjuskipti. Auðvelt er að hreyfa mjaðmir og fætur í pokanum.
Efni sem andar, 100% bómull
Má setja í þvottavél