Lýsing
Fæðunet í 3 litum frá Munchkin. Hægt er að gefa krílunum ferska ávexti og grænmeti í gegnum fæðunetið. Kemur í veg fyrir að stórir bitar komist upp í munn barnanna. Þæginlegur kostur fyrir ferðalagið. Þétt lok fylgir með fæðunetinu svo að betra sé að ferðast með það.