White hot skeiðar – Munchkin
1.390 kr.
4 barnaskeiðar úr White hot línunni hjá Munchkin. Skeiðarnar hafa þann eiginleika að verða hvítar ef að maturinn er of heitur fyrir barnið. Frábær lögun á skeiðinni og mýkt hennar hentar einstaklega vel fyrir fyrstu bitana hjá börnunum.